5. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 09:06


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:06
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:06
Dagbjört Hákonardóttir (DagH) fyrir (KFrost), kl. 09:06
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:06
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:06
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:27
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:06

Jóhann Friðrik Friðriksson vék af fundi kl. 10:46. Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 09:06
Til fundarins kom Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis orku og loftslagsráðherra. Með honum komu Unnur Brá Konráðsdóttir, Stefán Guðmundsson, Reynir Jónsson, Halla Sigrún Sigurðardóttir og Ólafur Darri Andrason frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu.
Kl. 10:30. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Með henni komu Gísli Magnússon, Sara Ögmundsdóttir og Halldór Elís Ólafsson frá utanríkisráðuneytinu. Ráðherrarnir kynntu þá liði frumvarpsins sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna ásamt starfsfólki ráðuneytanna.

2) Önnur mál Kl. 11:12
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:14
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:15